Gistihúsið Egilsstöðum er staðsett á bökkum Lagarfljóts aðeins 300 m frá þéttbýlinu Egilsstöðum. Gistihúsið hefur allt verið gert upp og leitast við að endurskapa þann ytri og innri glæsileika sem það var rómað fyrir allt frá fyrstu árum síðustu aldar.

Frá Gistihúsinu er unaðslegt útsýni yfir Fljótið og til fjalla, auk þess sem aldnir viðir mynda einstakan skógargarð. Rómantík og gamlar hefðir eru hafðar í öndvegi og gestir njóta fyrsta flokks þjónustu í einstakri umgjörð íslenskrar náttúru.

Kynningarmyndband h+APM-telsins

Velkomin
Upplýsingar
Verð

Veitingastaður
Matseðill
Herbergi
Kort
Sagan
Myndir